Ég ætlaði sko að vera löngu sofnuð en ég fór að taka til. Ég veit að Flubbinn yrði ógurlega ánægður ef ég hefði verið að skúra og ryksuga en það var öðru nær, ég tók til í póstinum mínum.
Ég henti helmingnum af því sem þar er en ég held að þar séu hundrað bréf eftir sem ég þarf að ákveða hvort ég hendi eða skrifa niður upplýsingar úr fyrst.
Það er eiginlega mikklu skemmtilegra að fikta í bloggsíðuútliti en taka til.
Best að skipta um mynd.
1 ummæli:
Það eru margir linkar í rugli hjá þér....
Skrifa ummæli