Komin aftur til Tbilisi eftir ferd upp i fjoll og til versturhlutans. Tad er otrulegt hvad grodurinn breytist bara vid tad ad fara i gegnum ein jardgong.
I vesturhlutanum er komid sumar, avaxtatren buin ad blomstra og a fikjutren eru strax komnir avextir. Tad vaeri yndislegt ad vera her eftir sex vikur tegar kirsuberin verda ordin troskud eda i september tegar epla- og perutre sem eru vid hvert hus verda farin ad skila sinum avoxtum.
I dag aetlum vid af fara i sidustu kirkju- klausturferdina i Georgiu, a morgun er frjals dagur i Tbilisi og svo er tad Armenia naesta dag.
Ferdin er farin ad styttast i seinni endan og to eg se komin med heimtra suma daga er eg lika strax farin ad sakna tessa yndislega lands.
I Georgiu er til tjodsaga sem er eitthvad a ta leid ad tegar gud uthlutadi tjodflokkum landi hafi Georgiumenn maett svo seint ad tad hafi allt land verid buid en tegar gud for ad atelja ta fyrir seinaganginn svorudu teir tvi til ad teir hefdu verid upptekinir vid ad lofa Gud og tess vegna verid svo seinir. Gud brast harla gladur vid og gaf teim ta tad land sem hann hafdi haldid eftir handa sjalfum ser.
Falleg saga, verst hvad Georgiumenn eru omedvitadir um sorphirdu i tessu fallega landi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli