8. maí 2007

Aftur af stad

Yfirgefum Tbilis i dag og eg er bara ekki alveg viss hvert stefnan verdur tekin. Aaetlunin er eitthvad ad breytast og heimsoknin til Stalins heitins sem atti ad vera a dagskra i dag er frestad.
Eg kaeri mig kollotta um tad, maeti bara i rutuna thegar mer er sagt og fer ut ur henni thegar mer er sagt ad yfirgefa hana til ad skoda, borda eda gista. Finnst ljuft ad lata adra hugsa um alla hluti fyrir mig.
Hef verid ad reyna ad halda ferdasogunni saman i e.dagbok en sidan eg kom til Georgiu hefur ordid litid um skriftir.
Aetli eg hendi ekki dagbokarskrifunum inn a Utiverubloggid vid taekifaeri.
Mydavelasnuran er kyrfilega pokkud ofan i tosku svo eg get ekki profad ad setja inn myndir. Reyni tad tegar eg kem aftur til Tbilis eftir 3 eda 4 daga tvi ta verdum vid her i 3 naetur.
Sael ad sinni.

Engin ummæli: