19. janúar 2007

Heimur á heljarþrön.

,,Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lagt drög að nýjum reglum sem gætu orðið til þess að fólk, sem er grunað um hryðjuverk, verði fangelsað á grundvelli sögusagna eða vegna vitnisburðar sem hefur verið þvingaður fram."
Við lestur þessarar fréttar í Morgunblaðinu rifjaðist upp fyrir mér saga galdrabrenna á íslandi og ýmislegt sem ég hef lesið um Rannskóknarréttinn spænska.
Það fer um mig hrollur.

Engin ummæli: