2. nóvember 2006

Útsýnið mitt

Ég á svo frábært útsýni að ég held ég verði að fara að deila því með ykkur.
Ég verð að fara að athuga hvort ég get tengt myndavélina í vinnutölvuna og sett inn myndir af Esjunni á hverjum degi.

16.11.2010
Og hér er myndin horfin. Gaman að þessu!
Ég þarf að finna hana aftur við tækifæri

Engin ummæli: