30. október 2006

Upptekin frh

(frammhald)

Miðvikudagur 31.janúar
20:30 Strandmenning á Íslandi – staða og tækifæri: Agnes Stefánsdóttir,fornleifafræðingur.
21:00 Kaffihlé.
21:30 Sjó- og vatnaskrímsli á Íslandi: Þorvaldur Friðrksson, fréttamaður.

Miðvikudagur 28. febrúar
20:30 Lífið er harðfiskur : Laufey Steingrímsdóttir, formaður félagsins Maður, matur, menning.
21:00 Kaffihlé.
21:30 Maður, matur og haf: Úlfar Eysteinsson, matreiðslumaður.

Miðvikudagur 28. mars
20:30 – trébátar á Íslandi: Emil Ragnarsson, lektor við Háskólann á Akureyri.
21:00 Kaffihlé.
21:30 Verndun,nýting og nýsköpun: Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norður Siglingar á Húsavík.

Miðvikudagur 18. apríl
20:30 Áhrif síldveiða á íslenskan efnahag: Hreinn Ragnarsson, kennari á Laugarvatni.
21:00 Kaffihlé.
21:30 Síldarminjasafnið og áhrif þess á ímynd staðarins. Örlygur Kristfinnsson, forstöðumaður Síldarminjasafnsins á Siglufirði.

Aðgangseyrir: Ókeypis fyrir félagsmenn Íslenska vitafélagsins og námsmenn, 500 kr. fyrir aðra. Innifalið: fyrirlestrar og kaffi í hléi. (Ath! Árgjaldið í Íslenska vitafélaginu er aðeins 1.500 kr, svo gerist meðlimir og sparið ykkur aðgangseyrinn.)


Ég er að hugsa um að vera upptekin á fyrirlestrum þessa daga- ef ég mögulega get komð því við!

Engin ummæli: