17. september 2006

Leitarorðin

Jæja Sjúkraliði, svona lítur þetta út. Þetta eru síðustu 20 leitarorðin sem hafa leitt fólk inn á síðuna mína og ekkert þeirra er Magni, sex, froskar, guð eða annað sem við vorum að tala um.
Einhverstaðar á ég að geta séð hvað oft hefur verið flett upp á hverju orði fyrir sig og flest eru þau ekki að koma nema tvisvar í leit.
Heldurðu að þú sért ekki bara á vitlausum stað með bloggið?


Last 20 Searchengine Queries Unique Visitors
23 Aug, Wed, 10:27:20 Google: braselískt vax
23 Aug, Wed, 15:27:37 Google: helgafell í mosfellssveit
24 Aug, Thu, 18:55:03 Google: Mattías Jochumsson
26 Aug, Sat, 11:20:51 Google: upprunni yoga
28 Aug, Mon, 12:51:49 Google: regnbuxur
29 Aug, Tue, 15:37:01 Google: uppgjörsbókarar
30 Aug, Wed, 11:37:36 Google: landnámssetrið
31 Aug, Thu, 08:09:29 Google: það á að strýkja strákaling
31 Aug, Thu, 14:53:16 Google: námsflokkar kópavogs
02 Sep, Sat, 20:04:24 Google: verkir hálsi herðum
03 Sep, Sun, 19:06:06 Google: bókhaldslegar fyrningar
03 Sep, Sun, 20:20:44 Google: Vefjagigt
04 Sep, Mon, 07:32:35 Google: braselískt vax
05 Sep, Tue, 22:31:49 Google: Hekluganga
08 Sep, Fri, 10:28:15 Google: viðurkenndur bókari
09 Sep, Sat, 13:18:06 Google: "Það var eitt kvöld" eftir Jón Helgason
13 Sep, Wed, 20:42:44 Google: suðurland skolinn hella
14 Sep, Thu, 22:14:33 Google: tóta eyvindar og höllu
15 Sep, Fri, 18:52:36 Google: ráðningarstofunni
16 Sep, Sat, 00:15:54 Google: villibað

1 ummæli:

Hafrún sagði...

Ég fór ekki í braselískt vax.
Þú verðu bara að googla það til að sjá um hvað ég var að tala ;)