25. ágúst 2006

Tiltekt

Er að læra að njóta þess að vera heima og í sumarfríi. Finn hjá mér þörf fyrir að fara eitthvað og gera eitthvað en fann mig svo í að taka til í myndasafninu á tölvunni. Kannski næ ég að vera nógu lengi í fríi til að velja einhverjar til að láta framkalla á pappír og raða svo í albúm.

Engin ummæli: