3. ágúst 2006

Mynd af mynd

Ég á mynd tekna af mynd í tómri íbúð austur á Hornafirði. Ætti ég að skella henni hér inn?
Ég er nokkuð viss um að ,,módelið" á ekki leið hér um og sæi hana þess vegna ekki en ætli ég geymi það ekki þangað til búið er að gefa honum myndina.
Þetta er flott mynd en ég var nú samt að pressa á Sjúkraliðann að gera enn betur.
Á maður ekki alltaf að gera kröfur, sérstaklega þegar maður veit að hún getur gert betur?

Engin ummæli: