24. júlí 2006

Fell á fell ofan

Fór á Helgafellið sunnan við Hafnarfjörð í dag og á Úlfarsfellið á föstudag (ekki á hæsta punkt samt)
Ég er buin að komast að því að það er Helgafell í Mosó líka og ég er svona að spá i að drífa vinnugengið á það næst.
Mig vantar svo fleiri Helgafell til að ganga á í framhaldi af því.

2 ummæli:

Gíslína sagði...

Varstu ekki buin ad fara a Helgafellid i Holminum?

Held ad thad se ekkert her i Danmorku, kannski einhver sandhollinn heiti thad :-)

Hafrún sagði...

Ég geng með öllum sem nenna að ganga með mér. En sá eini sem ég treysti til að vilja ALLTAF koma með heitir Kátur.
Ég þarf að skoða þetta Helgafell þarna á Snæfellsnesinu en ég er viss um að það er ekkert Helgafell í Danmörku enda nenni ég ekki þangað, þar er bara hitasvækja og brakandi sólskin.
Púff.