26. júní 2006

Loforðin

Ég gaf sjálfri mér loforð í gær og stóð við fyrsta hlutann í kvöld.
Mér finnst ég bara vera fj..... dugleg!

Svo hef ég réttlætingu á því hvað ég er orðljót, er nefnil. utan af landi og þá bölvar maður í sand og ösku!












Á þessu nesi bý ég og eftir eitt og hálft ár ætlar vinnan mín að flytja í svokallaðan ,,viagraturn" sem kemur til með að rísa við Smáratorgið.
Þá verð ég 5 mín að hjóla í vinnuna.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Getur þá komið í hádegismat hjá mér ef ég verð heimavinnandi þegar þið flytjið í hverfið.