2. júní 2006

Þá er það ákveðið

ég ætla að hanga í bænum um helgina. Ferðinni sem ég ætlaði í var aflýst, ég er of þreytt eftir erfitt frí til að nenna að keyra sjálf einhverhundruð kílómertra þó mig langi á staðinn, garðarnir mínir eru sorglega vanhirtir og ég veit um helling af hlutum sem ég get gert og langar til að koma í verk.
Verst að það situr ennþá í mér pirringur yfir fluginu með ,,biðflugfélaginu".






Jæja Sjúkraliði!
Er hægt að gera eitthvað við þessa?



Nú eða þessa?

1 ummæli:

Hafrún sagði...

Hvar var allt þetta sólskin fyrir rúmu ári síðan?