held ég að ég verði ánægð með mig þegar þetta verður búið.
Sá í dag úttekt á klisjum íslenskra þjálfara, þar sagði um margan ágætann þjálfarann að ,,hann bölvi mikið" en það var útskýrt með því að þeir væru utan af landi!
Fjandinn sem ég vissi að fólk úti á landi bölvaði meira en höfuðborgarbúarnir.
Ætli skýringin sé ekki frekar sú að lýðurinn í Reykjavík er svo linmæltur að það skilst ekki þó hann bölvi.
1 ummæli:
Ójú ég vissi það sko alveg og til viðbótar við reykvíska linmælgi ertu búin að koma þér upp austfirskri fálmælgi.
Ekki efnilegt!
Skrifa ummæli