28. nóvember 2005

Hundlöt

Ég er hundlöt og nenni ekki að byrja á enn einni brjálaðri vinnuvikunni.
Kennarinn var með sumarbústað á leigu um helgina og bauð mér og Kennaranemanum þangað og auðvitað þáðum við það.
Göngutúrar í vetrarsól, prjónar og lestur, heitur pottur og stjörnuskoðun. Ég hefði alveg þegið nokkra daga í viðbót í afslöppun.

Engin ummæli: