2. janúar 2005

Nýársganga

Að ganga á Úlfarsfellið er passleg áskorun eftir óhóflegt át, leti og svefn jóla og áramóta.
Var líka þokkalega ánægð með mig að hafa hrist af mér slenið og drifið mig með.

Veðrið gott, kalt en ekki mikill vindur og vetrarbirtan málar útsýnið.
Þarf samt að læra betur á myndavélina sem ég fæ ,,lánaða" í svona ferðir.



Útsýnið yfir Reykjavík seinnipart dags 2.jan.2005



1 ummæli:

Tóta sagði...

Dugnaður þykir mér !
Gleðilegt ár