19. janúar 2005

Kröfur

Ég er að æfa mig í að gera kröfur og bakka ekki með þær af tómum aumingjaskap.
Og svo æfi ég mig í að segja ,,nei" og bæta við ,,takk"

Engin ummæli: