13. desember 2004

Loksins, loksins

Þetta verður nú bara að tilkynnast opinberlega.
Síðasta einkunin mín er loksins komin.
Í bréfi frá skólanum er að vísu talað um einkun í reikningshaldi en af því síðasta próf var í skattskilum býst ég við að þetta sé misritun.
Ég fékk 9 og er þá búin að standast þetta og verð löggiltur bókari.

Nú verð ég víst að standa við loforðið um að búa til jólakortin handa vinkonunum.

Engin ummæli: