15. desember 2004

Jólahvað

Skín í rauðar skotthúfur
skuggalangann daginn
Jólasveinar hlaup umm
og henda snjó í bæinn

Komu on´úr fjöllunum
fúlir jólasveinar
það er hríðarkóf
nefið á þeim kól
bráðum koma jólin




Suma texta get ég bara ekki haft orginal.

Engin ummæli: