Stefnir í góðan morgun.
Ákvað nfl. að vera í námsfríi fram að hádegi, þarf að vinna í skilaverkefni og hvað er betri undirbúningur undir það en að byrja á að lesa fréttablaðið með morgunmatnum, drekka kaffið með blogg og morgunblaðslestri og gleyma öllu um vinnur og próf og skilaverkefni á meðan.
En allt tekur enda og ég er búin að lesa alla og allt sem ég man eftir í tölvunni og hef engar afsakanir lengur.
1 ummæli:
Alltaf sagt að það borgi sig ekki að fara í próf nema til að fá 10 en verð stundum að hugsa raunhæft, allt umfram 5,5 er hreinn gróði.
AUÐVITAÐ STEFNUM VIÐ HÆRRA.
Skrifa ummæli