ætla ég að koma heim og leggjast niður fyrir framan sjónvarpið með hitapoka við bakið. Kaupa mér hamborgara á heimleiðinni, nema einhver verði búinn að elda handa mér veislumat. Ég hlakka til að gera ekki neitt nema góna á innihaldslaust sjónvarpsefni s.s. CSI, Survivor Vanuatu, og annað í þeim dúrí nokkra klukkutíma.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli