31. ágúst 2004

langur dagur

Þetta var langur dagur og stefnir í langt kvöld. Kom heilmiklu í verk í dag og ætla að sinna sjálfri mér í kvöld. Held ábyggilega ekki geðheilsu nema fara á heilsufundi annað slagið.
Hnútur í maganum v. morgundagsins og ekki farin að skoða almennilega stundaskrána mina og námslýsinguna.
Veit allavega hvenær ég á að mæta á morgun.


Engin ummæli: