Ég er byrjuð að lesa bækur af lestrarátakslisanum mínum og ákvað að bæta aðeins við áskorunina og skrifa pistla um hverja bók sem ég les. Ég er í einhverri Googlefýlu þessa dagana og blogga því um bækurnar á hinni síðunni, kannski enda ég þar alveg, kannski ekki. Hverjum er svo sem ekki sama.
The Arrival eftir Shaun Tan. Saga án orða.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli