25. maí 2012

Þar sem þokan dansar

Ég er komin austur þar sem þokan dansar milli fjalla í logninu. Þegar lognið herðir á sér hopar þokan og aldan á firðinum faldar hvítu. 

Þegar ég sit ekki á skrifstofunni eða sinni fjárgæslu huga ég að sumarvinnunni.




2 ummæli:

ellan sagði...

bara nóg að gera.....

Hvenær skerppur þú heim til mín?

Hafrún sagði...

Ég ætlaði að heiðra þig með nærveru minni 6. júní en svo skildist mér að þú verðir upptekin.