24. mars 2011

Ég þarf að borða rauðrófur.

Í rauðrófunni er járn og vítamínin C, Bl, B2, B6, og P ásamt mikilsverðustu amínósýrunum. Rauðrófan er notuð gegn blóðleysi, bólgum og krabbameini. Þessi dýrmæti jarðávöxtur ætti skilið að gegna miklu stærra hlutverki hjá okkur heldur en einungis að vera einskonar skrautefni með öðrum mat.


Eins gott að ég fann bæði rauðrófuskúffuköku og rauðrófusúkkulaðiformköku uppskriftir. 

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Merkilegt, þú sem kenndir mér að borða rauðrófur öðruvísi en súrar úr krukkunni! Barnabarnið með bláu augun hjalar á dönsku - svo að nú hangir amman á dönskum netmiðlum,
rakst á þessa einmitt rétt eftir að las bloggið þitt í morgun!
Vel bekomme......shg
http://www.dr.dk/DR2/camillaplum/og-den-sorte-gryde/Opskrifter/2010/uds_3/20100209144232.htm