
Yngra afkvæmið varð 26 ára í dag. Við heiðruðum hann með nærveru okkar á Fiskmarkaðnum í hádeginu.
Fyrir langa löngu- allavega nokkrum árum sat drengurinn með sorgarsvip á andlitinu í hvert skipti sem fiskur var borinn á borð heima hjá honum. Í dag velur hann sér að fara út að borða á fiskréttarstöðum og borðar hráan fisk af bestu lyst. Hann vildi meina að ég hefði á
Tímarnir breytast og mennirnir með.
------------------
Engin ummæli:
Skrifa ummæli