
Ég sé að ég þarf að skerpa litina í myndunum verulega áður en þær fara á netið, rauðu og gulu litirnir í sólarlagsmyndum hverfa gjörsamlega. Amk á mínum töluvskjá.
Hér er sama myndin og í fyrr færslunni, ég ýkti bara bláu og rauðgulu litina verulega og þá eru þeir orðnir nokkuð líkir því sem þeir eiga að vera þegar hún er komin í netútgáfu. Skýin eru þá heldur gulari en þau voru í raun.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli