Ég á vinkonu sem fór til Færeyja og heimkomin fræddi hún mig á þeim töfræðiupplýsingum, að þar séu mun fleiri karlar á aldrinum 38-50 en konur og hún orðið fyrir þeirri ,nú orðið, sjaldgæfu lífsreynslu að tugur karlmanna sneri sér við til að horfa á eftir þeim vinkonunum þegar þær gengu um götur eyjanna.
Mér varð hugsað til annarar vinkonu minnar, kannski hún ætti að drífa sig til Færeyja og hætta að skrá sig á undarlegar netsíður.
1 ummæli:
ha...ha...
Skrifa ummæli