26. febrúar 2008

Sofa urtu börn á útskerjum


Hvaðan kom þetta Urtunafn eiginlega?

En maður kann kanski ekki við að banka upp á hjá fólki með aukafólk í fararteskinu. Þó það væri skrítið að keyra fram hjá.

Hvernig væri að bjóða upp á kaffi eitthvert kvöldið í vikunni? Kexlaust.

1 ummæli:

Gislina sagði...

Ellý er búin að eignast uppáhaldsljóð og viti menn það er um Urtubörnin sem sofa á útskerjum og það sem meira er, úr bókinn sem þú gasft henni. Þarð yfirleitt að lesa það 3-4 sinnum í hvert sinn fyrr hana. Er bara svo fallegt segir hún :-)

Gilla, Ellý og Herdís