25. nóvember 2007

Tiltekt

Ég ætlaði að vera að gera allt annað í dag en ég hef verið að gera en ég ól upp harðstjóra og verð að hlýða.
_____________________
Fór á frænkukvöld í gærkveld, það var að vonum rólegt þar sem meirihlutinn var að jafna sig eftir partýin kvöldið áður.
Ég kann best við róleg frænkukvöld.
---------------------------------------

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað ætlaðir þú að vera að gera...

Hafrún sagði...

Hehehe. Ég ætlaði að vinna en ekki taka til í skápum!
En svakalega fór stór torðinn poki af gömlum gardínum og rusladrasli í ruslið.

Nafnlaus sagði...

augnablik hélt ég að ég hefði verið að missa af göngu...
bíóferð eða skoðunarferð um safn.
Afhverju erum við hættar að gera allt þetta skemmtilega...