22. nóvember 2007

Sonarfæðing

Ég fæddi son í nótt sem leið, smáan, bláann og skorpinn hálf kafnaðann í fæðingu en með góð lífsmörk í restina.
Skyldi það ekki vera fyrir góðu.
Mig dreymdi fyrir peningum líka, ég er bara ekki alveg viss nema svona peningdraumar merki að mínir peningar streymi áfram burt frá mér eins og verið hefur.

Engin ummæli: