22. nóvember 2007

og að lokum

Sólin heim úr suðri snýr,
sumri lofar hlýju.
Ó, að ég væri orðinn nýr
og ynni þér að nýju.

Jónas enn.

Engin ummæli: