28. janúar 2007

Mtskheta

Mtskheta er ein elsta borg Georgiu, Frá fjórðu öld fyrir krist allt fram til fimmtu aldar eftir krist var Mtskheta höfuðborg Íberíu, Upp úr miðri fimmtu öld var höfuðstaðurinn færður til Tbilis.
Borgin er meira og minna á heimsminjaskrá UNESCO.


Engin ummæli: