27. janúar 2007

Fáfræði og fordómar

Ég þarf ljóslega að lesa Moggann í gær og frá því 18. janúar til viðbótar við grein JK.
Eru vesturlandabúar blindaðir af fordómum gagnvart menningarheimum sem samrímast ekki þeirra viðhorfum?
Er okkar menning virkilega svo góð og siðmenntuð að við getum sett okkur á háann hest, tínt til allt það sem miður fer annarstaðar og snúið blinda auganu að því sem menning okkur framandi hefur kannski fram yfir okkar?
Er nekt, klám, unglingakynlíf og launamismunur kynjanna eitthvað sem er eftirsóknarvert? Þetta og ótalmargt annað eru skuggahliðar vestæns lífsstíls, er ekki hroki að hampa honum fram yfir annan og eru þeir sem fordæma ekki allir undir sama hattinum, hvort sem þeir fordæma vestræna sið, austræna, arabíska, eða trú annara.

En ég þarf greinilega að lesa mér til svo ég nái áttum og geti ákveðið hvað og hverja ég eigi að fordæma.

Engin ummæli: