25. september 2006

Sagnir

Latneskar sagnir skiptast í fjóra flokka og sá fyrsti, a-stofn, hefur endingarnar o, s, t. mus, tis, nt í nútíð fystu til þriðju pers. eintölu og fleirtölu.

Ég er ekki viss um að ég geti nokkurntíma munað heitin á þessum fimm föllum í latínunni!

Ég er nú samt búin með fyrsta verkefnið, bara eftir að skila.

Engin ummæli: