Í svona veðri á maður að klæða sig í regngallann og ganga á reka.
Fara svo heim og fá sér heitt kakó og brauð með osti og góða bók eða handavinnu í eftirrétt.
Ekki sitja og ergja sig við að koma saman annara manna rugli. En ég vinn nú víst við það og allt tekur þetta enda- alveg þangað til í næstu törn!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli