16. október 2005

Landið var fagurt og frítt
falið í grárri þoku.

Held nú reyndar að þetta hafi ekki verið svona í ,,orginal" útgáfunni en svona var það í dag.
Hafrún er komin heim. Búin að keyra 1100 km. á tveimur dögum og er búin að fá nóg í bili.

Engin ummæli: