14. ágúst 2005

Lítil lífsmörk

Ég held að rútubílstjorin einn hafi ákveðið að gera útaf við mig í dag. Úr því að honum tókst ekki að velta rútunni eða hræða úr mér líftóruna hefur hann ákveðið að kála mér úr ofkælingu!
Ég held að ég þurfi að fara í heit bað næsta klukkutímann eða svo til að komast upp í 37°.

Engin ummæli: