26. maí 2005

Nettengingin

Nettengingin komin á og tekur bara 20 mín að keyra upp eina svona síðu.
Nei þetta eru ýkjur 2 mín eru nærri lagi. Var svo að átta mig á að ég kann ekki slóðirnar inn á uppáhaldssíðurnar, þær eru allstaðar í Favorites og þegar ég fæ ,,nýja" tölvu verð ég bara að fara í leit og leita.
Allavega búin að koma upp nettengingunni en er ekki viss um að ég nenni að downloda þeim forritum sem mig vantar með þennan hraða.

Engin ummæli: