Ég er að leita mér að aukaklukkutímum í sólahringinn en finn þá ekki. Ætli það megi stjórna þessu með betri skipulagningu og forgangsröðun? Þá dettur þetta blogg út. Best að vinna!
Þá er að forgangsröðun. 1. Hjálpa Ellu að vinda upp lopa. 2. Finna lopapeysumynstur með Ellu. 3. Gera bílinn rafmagnslausann og bíða í klukkutíma eftir starti. 4. Hanga á netinu. 5. Eitthvað allt annað en það sem ég þarf að gera.
1 ummæli:
Þá er að forgangsröðun.
1. Hjálpa Ellu að vinda upp lopa.
2. Finna lopapeysumynstur með Ellu.
3. Gera bílinn rafmagnslausann og bíða í klukkutíma eftir starti.
4. Hanga á netinu.
5. Eitthvað allt annað en það sem ég þarf að gera.
Skrifa ummæli