2. janúar 2005

Nýársdagur liðinn

Nýtt ár byrjað, jólaskrautið safnar ryki og bjarminn af jólaljósunum dofnar.
Ein og ein útskrifa kúlurnar sig af jólatrénu en komast ekki nema niður á gólf af eigin rammleik.
Þyngdaraflið hefur eflst þessa dagana.

Engin ummæli: