Ef ég væri á launum við að grúska í og stauta mig í gegnum html kóðann með því að breyta hér og breyta þar og sjá hvað gerðist, væri ég orðin rík. En það vill enginn borgar mér fyrir að leika mér í þessu svo ég er ekki rík eftir daginn.
En er nú samt búin að setja mest allt á síðunni í rautt, grænt og hvítt. Eru það ekki jólalitir?
Það er jú eitthvað eftir sem ég er ekki búin að finna út hvar eða hvernig á að breyta en það kemur. Er að hugsa um að gera eitthvað meira en leika mér að þessu í dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli