3. janúar 2011

Sár

Þessa dagana iðka ég aðallega wwwíska umhverfisskoðun. Við það rak ég augun í að forláta bók sem ég hef í mörg ár vonast eftir að yrði endurútgefin er komin út. 

Það eru samt bara þrjú ár síðan! Er ég búin að vera andlega fjarverandi lengi?

Engin ummæli: