1. janúar 2011

2011

Gleðilegt ár!




Auðvitað ætti fyrsta færsla nýja ársins að vera annáll um atburði og afrek liðins árs. Annáll með hæfilegri blöndu af andríki og kaldhæðni. Mér dettur bara ekkert skára í hug en þetta klassíska „Gleðilegt ár“ og „Mikið svakalega er alltaf gaman að mynda flugelda.“






Þegar nýjársdagurinn fer svo að mjaka sér upp yfir austurfjöllin ætla ég í góðan göngutúr niður að Lónakoti og að sjáfsögðu verður myndavélin um borð.
Nýjársdagur 2010




Þessi tvö hafa nú samt alltaf verið uppáhalds myndefnið mitt.

Engin ummæli: